"Bradley Manning átti aldrei séns“ Frosti Logason skrifar 22. ágúst 2013 12:03 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa átt von á hörðum dómi yfir hermanninum Bradley Manning. Þrjátíu og fimm ár í fangelsi er þó, að hennar mati, fáránlegur dómur og ekki í neinu samræmi við það sem Manning var ákærður fyrir. „Þetta mál hefur verið pínulítið niðurlægjandi fyrir bandarísk yfirvöld og ég held að þau séu að hefna sín svolítið á honum fyrir það“ segir Birgitta en hún telur dóminn einnig vera mjög skýr skilaboð til Edward Snowdens um að fara ekki til bandaríkjanna. Birgitta segir mikilvægt að fólk átti sig á að svona dómur getur haft kælingaráhrif á alla þá sem vilja stíga fram og uppljóstra um siðlausa og glæpsamlega hegðun stjórnvalda. Hægt er að hlusta á viðtalið við Birgittu hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Anna Tara ekki lengur á lausu Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Segir Jóhönnu þurfa að iðrast og snúa frá villu síns vegar Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa átt von á hörðum dómi yfir hermanninum Bradley Manning. Þrjátíu og fimm ár í fangelsi er þó, að hennar mati, fáránlegur dómur og ekki í neinu samræmi við það sem Manning var ákærður fyrir. „Þetta mál hefur verið pínulítið niðurlægjandi fyrir bandarísk yfirvöld og ég held að þau séu að hefna sín svolítið á honum fyrir það“ segir Birgitta en hún telur dóminn einnig vera mjög skýr skilaboð til Edward Snowdens um að fara ekki til bandaríkjanna. Birgitta segir mikilvægt að fólk átti sig á að svona dómur getur haft kælingaráhrif á alla þá sem vilja stíga fram og uppljóstra um siðlausa og glæpsamlega hegðun stjórnvalda. Hægt er að hlusta á viðtalið við Birgittu hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Anna Tara ekki lengur á lausu Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Segir Jóhönnu þurfa að iðrast og snúa frá villu síns vegar Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon