Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Lay Low er skotin í Mary Poppins Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Ein grófasta kvikmyndastikla sögunnar sett á vefinn Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Lay Low er skotin í Mary Poppins Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann Harmageddon