Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Ómar Úlfur skrifar 28. ágúst 2013 15:03 Richard Patrick er goðsögn í bransanum. Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Það er von Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Nítján ára konungur gerir það gott Harmageddon Hvers vegna styðja Vesturveldin uppreisnarmenn í Sýrlandi? Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Sannleikurinn: Blá ruslatunna fyrir ruslpóst Harmageddon
Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Það er von Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Nítján ára konungur gerir það gott Harmageddon Hvers vegna styðja Vesturveldin uppreisnarmenn í Sýrlandi? Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Sannleikurinn: Blá ruslatunna fyrir ruslpóst Harmageddon