Nissan Leaf frumsýndur á morgun Finnur Thorlacius skrifar 30. ágúst 2013 12:45 Nýjasta kynslóð Nissan Leaf BL frumsýnir á morgun, 31. ágúst rafbílinn Nissan Leaf. Nissan Leaf er fyrsti rafbíllinn sem hefur verið valinn bíll ársins af bílablaðamönnum. Nissan Leaf er mest seldi rafbíll í heimi. Bíllinn hefur eingöngu verið framleiddur í Japan þar til nú að framleiðsla fyrir evrópskan markað hefur verið færð til Evrópu. Um leið hafa meira en 100 mismunandi endurbætur verið gerðar, sem meðal annars hafa aukið drægni bílsins umtalsvert. Að meðaltali aka bíleigendur í þéttbýli um 44 km á dag. Drægni Nissan Leaf er um 160 km á einni hleðslu og 199 km við bestu mögulegu aðstæður. Hann hentar því vel sem fjölskyldubíll og sérlega vel í borgum. Eldsneytiskostnaður Nissan Leaf er þannig einungis rúmar 2 krónur á hvern ekinn kílómetra. Nissan Leaf kostar frá 4.990 þúsund krónum hjá BL. Nissan Leaf er auk þess með 5 stjörnur í árekstrarprófum Euro NCAP sem gerir hann að einum öruggasta bílnum á markaðnum. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent
BL frumsýnir á morgun, 31. ágúst rafbílinn Nissan Leaf. Nissan Leaf er fyrsti rafbíllinn sem hefur verið valinn bíll ársins af bílablaðamönnum. Nissan Leaf er mest seldi rafbíll í heimi. Bíllinn hefur eingöngu verið framleiddur í Japan þar til nú að framleiðsla fyrir evrópskan markað hefur verið færð til Evrópu. Um leið hafa meira en 100 mismunandi endurbætur verið gerðar, sem meðal annars hafa aukið drægni bílsins umtalsvert. Að meðaltali aka bíleigendur í þéttbýli um 44 km á dag. Drægni Nissan Leaf er um 160 km á einni hleðslu og 199 km við bestu mögulegu aðstæður. Hann hentar því vel sem fjölskyldubíll og sérlega vel í borgum. Eldsneytiskostnaður Nissan Leaf er þannig einungis rúmar 2 krónur á hvern ekinn kílómetra. Nissan Leaf kostar frá 4.990 þúsund krónum hjá BL. Nissan Leaf er auk þess með 5 stjörnur í árekstrarprófum Euro NCAP sem gerir hann að einum öruggasta bílnum á markaðnum.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent