Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. ágúst 2013 12:15 Leikurinn Candy crush hefur slegið í gegn, nú er jafnvel hægt að kaupa Candy Crush buxur. Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Leikurinn er spilaður yfir 600 milljón sinnum á dag og má ætla að daglega séu tekjur af honum um 75 milljónir íslenskra króna. Það var leikjafyrirtækið King sem gaf leikinn út í mars 2011. Ári síðar, í mars 2012 fór fyrirtækið í samstarf við Facebook og með þeim eiginleikum sem Facebook hefur upp á að bjóða varð hann fljótt vinsælasti leikur sem spilaður er í gegnum samskiptamiðilinn. Leikurinn var gefinn út fyrir iPhone og Android síma síðasta haust og fljótlega var hann kominn með yfir 50 milljónir notenda í hverjum mánuði. Eins og notendur vita þá gengur leikurinn út á að setja þrjá eða fleiri eins nammimola saman í röð og reyna að safna sem flestum stigum í hverju borði. Molarnir eru af ýmsum gerðum, sumir til að tefja fyrir spilaranum á meðan aðrir gefa spilaranum aukastig. Borðin í leiknum eru alls 455 og sífellt bætast við fleiri borð, í símaútgáfuleiksins eru borðin nú 395. Það er ókeypis að spila leikinn og vinir skiptast á að gefa hver öðrum líf til að halda áfram. Einnig er hægt að kaupa sér líf og nammimola sem hjálpa spilaranum áfram og ef miðað er við tekjur af leiknum má ætla að slík kaup séu vinsæl. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Leikurinn er spilaður yfir 600 milljón sinnum á dag og má ætla að daglega séu tekjur af honum um 75 milljónir íslenskra króna. Það var leikjafyrirtækið King sem gaf leikinn út í mars 2011. Ári síðar, í mars 2012 fór fyrirtækið í samstarf við Facebook og með þeim eiginleikum sem Facebook hefur upp á að bjóða varð hann fljótt vinsælasti leikur sem spilaður er í gegnum samskiptamiðilinn. Leikurinn var gefinn út fyrir iPhone og Android síma síðasta haust og fljótlega var hann kominn með yfir 50 milljónir notenda í hverjum mánuði. Eins og notendur vita þá gengur leikurinn út á að setja þrjá eða fleiri eins nammimola saman í röð og reyna að safna sem flestum stigum í hverju borði. Molarnir eru af ýmsum gerðum, sumir til að tefja fyrir spilaranum á meðan aðrir gefa spilaranum aukastig. Borðin í leiknum eru alls 455 og sífellt bætast við fleiri borð, í símaútgáfuleiksins eru borðin nú 395. Það er ókeypis að spila leikinn og vinir skiptast á að gefa hver öðrum líf til að halda áfram. Einnig er hægt að kaupa sér líf og nammimola sem hjálpa spilaranum áfram og ef miðað er við tekjur af leiknum má ætla að slík kaup séu vinsæl.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent