Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu síðastliðinn föstudag. Þeir sem stóðu fyrir kynningunni höfðu komið gjafamiðum fyrir LG G2-síma inni í 100 helíumblöðrum sem sleppt var upp í loft.
Margir þeirra vongóðu sem mættu á svæðið voru vel undirbúnir, með oddhvöss prik og jafnvel loftbyssur. Kappið bar fólk þó ofurliði með fyrrgreindum afleiðingum. Fyrirtækið hefur beðist afsökunar og útilokað að álíka aðferðum verði beitt við kynningar í framtíðinni.
20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði
Þorgils Jónsson skrifar

Mest lesið

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent


Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent