Ítalskar bollur með kúrbít Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:17 María Krista Hreiðarsdóttir María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum. Brauð Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira