Ítalskar bollur með kúrbít Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:17 María Krista Hreiðarsdóttir María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum. Brauð Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum.
Brauð Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur