Boston Globe selt á einn tíunda af kaupverði Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 13:23 The Boston Globe hefur verið selt Samsett mynd The Boston Globe, eitt mest metna blaðið í Bandaríkjunum, hefur verið selt á verði sem er aðeins lítill hluti af virði þess fyrir tuttugu árum. Frá þessu greinir á BBC. Fyrirtækið New York Times keypti The Boston Globe árið 1993 á 1,1 milljarð bandaríkjadala en hefur nú ákveðið að selja það John W. Henry, eiganda Boston Red Sox og Liverpool, á 70 milljónir dollara. Í tilkynningu sem birtist í Globe hældi Henry blaðinu. „Margverðlaun blaðamennska The Boston Globe og rík saga þess hefur gert blaðið að einu mest virta fjölmiðlafyrirtæki landsins.“ Blaðið seldist árið 1990 í hálfri milljón eintaka á hverjum degi en missti fjölda lesenda í kjölfar þess að fjölmiðlun færðist á internetið. Lesendahópur þess hefur þó stækkað að undanförnu þökk sé netáskriftum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
The Boston Globe, eitt mest metna blaðið í Bandaríkjunum, hefur verið selt á verði sem er aðeins lítill hluti af virði þess fyrir tuttugu árum. Frá þessu greinir á BBC. Fyrirtækið New York Times keypti The Boston Globe árið 1993 á 1,1 milljarð bandaríkjadala en hefur nú ákveðið að selja það John W. Henry, eiganda Boston Red Sox og Liverpool, á 70 milljónir dollara. Í tilkynningu sem birtist í Globe hældi Henry blaðinu. „Margverðlaun blaðamennska The Boston Globe og rík saga þess hefur gert blaðið að einu mest virta fjölmiðlafyrirtæki landsins.“ Blaðið seldist árið 1990 í hálfri milljón eintaka á hverjum degi en missti fjölda lesenda í kjölfar þess að fjölmiðlun færðist á internetið. Lesendahópur þess hefur þó stækkað að undanförnu þökk sé netáskriftum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira