Hagnaður af rekstri Facebook á öðrum ársfjórðungi nam 333 milljónum dala, en það samsvarar tæplega 40 milljörðum króna.
„Áhersla okkar á farsímavef Facebook hefur skilað góðum árangri og er traustur grunnur fyrir framtíðina,“ segir Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, í yfirlýsingu, en hagnaðurinn er sagður hafa farið fram úr væntingum.
Að sögn fjármálastjóra fyrirtækisins eyddu notendur Facebook 20 milljörðum mínútna á þessum vinsælasta samfélagsvef heims í júní.
Hagnaður Facebook tæpir 40 milljarðar króna
Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Mest lesið

Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur
Viðskipti innlent

Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu
Viðskipti innlent

Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað
Viðskipti innlent


Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára
Viðskipti innlent

„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum
Viðskipti innlent

Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma
Viðskipti innlent

Verðbólga lækkar um 0,4 stig
Viðskipti innlent