Ók 180 km á vélsleða á vatni Finnur Thorlacius skrifar 26. júlí 2013 10:30 Finninn Antti Holmberg setti nýtt heimsmet í fyrradag í akstri á vélsleða á vatni og tók það hann 3 klukkustundir. Meðalhraði hans var um 60 km/klst og setti hann metið bæði á stöðuvatni og aðliggjandi á nálægt bænum Ivalo. Fyrra heimsmetið var aðeins 64 km svo Finninn fljúgandi rústaði þessu meti hressilega. Talsvert af eldsneyti þurfti til akstursins og var sleði hans með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsa var bætt við hefðbund tank sleðans og var hann útbúinn þannig að hann fyllti jafnóðum uppí tankinn. Tveir bátar fylgdi Antti á leið sinni ef eitthvað skildi nú bjáta á, en að auki var sleðinn útbúinn flothylkjum sem blásið hefðu ógnarhratt upp ef sleðinn hefði tekið að sökkva. Hundruðir fólks úr bænum hvöttu nágranna sinn á meðan á heimsmetstilrauninni stóð. Sjá má vatnaakstur Finnans í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent
Finninn Antti Holmberg setti nýtt heimsmet í fyrradag í akstri á vélsleða á vatni og tók það hann 3 klukkustundir. Meðalhraði hans var um 60 km/klst og setti hann metið bæði á stöðuvatni og aðliggjandi á nálægt bænum Ivalo. Fyrra heimsmetið var aðeins 64 km svo Finninn fljúgandi rústaði þessu meti hressilega. Talsvert af eldsneyti þurfti til akstursins og var sleði hans með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsa var bætt við hefðbund tank sleðans og var hann útbúinn þannig að hann fyllti jafnóðum uppí tankinn. Tveir bátar fylgdi Antti á leið sinni ef eitthvað skildi nú bjáta á, en að auki var sleðinn útbúinn flothylkjum sem blásið hefðu ógnarhratt upp ef sleðinn hefði tekið að sökkva. Hundruðir fólks úr bænum hvöttu nágranna sinn á meðan á heimsmetstilrauninni stóð. Sjá má vatnaakstur Finnans í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent