Ósáttur við Jane Austen 29. júlí 2013 10:00 Tíu punda seðillinn mun koma til með að líta svona út árið 2017. Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Illorðaðar færslurnar beindust að konu að nafni Caroline Criado-Perez, en hún var ein þeirra sem barðist fyrir því að fleiri konur myndu prýða pundið en raun ber vitni. Englandsbanki tilkynnti um breytingarnar á miðvikudaginn var og mun Austen leysa Charles Darwin af hólmi á tíu punda seðlinum árið 2017. Maðurinn byrjaði að setja færslur inn á Twitter strax eftir tilkynninguna. Hann tísti 50 sinnum á 12 klukkustundum þar sem hann lét gamminn geysa og lét svívirðingum rigna yfir Criado-Perez. Hann notaði gróft orðalag í færslunum, og í einni þeirra hótaði hann að nauðga konunni. Lögreglan brást því við og handtók manninn, sem er búsettur í Manchester. Peningaeðlar eru endurhannaðir reglulega í Bretlandi í því skyni að viðhalda öryggi og koma í veg fyrir peningafalsanir. Austen er þriðja konan síðan 1970 sem hefur verið valin til að prýða breska pundið. Frá málinu er greint á vef Fox News. Tengdar fréttir Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. Illorðaðar færslurnar beindust að konu að nafni Caroline Criado-Perez, en hún var ein þeirra sem barðist fyrir því að fleiri konur myndu prýða pundið en raun ber vitni. Englandsbanki tilkynnti um breytingarnar á miðvikudaginn var og mun Austen leysa Charles Darwin af hólmi á tíu punda seðlinum árið 2017. Maðurinn byrjaði að setja færslur inn á Twitter strax eftir tilkynninguna. Hann tísti 50 sinnum á 12 klukkustundum þar sem hann lét gamminn geysa og lét svívirðingum rigna yfir Criado-Perez. Hann notaði gróft orðalag í færslunum, og í einni þeirra hótaði hann að nauðga konunni. Lögreglan brást því við og handtók manninn, sem er búsettur í Manchester. Peningaeðlar eru endurhannaðir reglulega í Bretlandi í því skyni að viðhalda öryggi og koma í veg fyrir peningafalsanir. Austen er þriðja konan síðan 1970 sem hefur verið valin til að prýða breska pundið. Frá málinu er greint á vef Fox News.
Tengdar fréttir Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jane Austen prýðir pundið Jane Austen mun prýða tíu punda seðilinn eftir breytingar sem gerðar verða á breskum peningaseðlum árið 2017. Hún mun leysa Charles Darwin af hólmi. 24. júlí 2013 22:40