Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Jóhannes Stefánsson skrifar 16. júlí 2013 12:08 Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira