Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 15:15 Frá slysstað í Philadelphia Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent
Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent