Sextíu prósent meiri veiði 1. júlí 2013 08:38 Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra. Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Veiði Núna gefa smáflugurnar Veiði Flott opnun í Breiðdalsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði
Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Veiði Núna gefa smáflugurnar Veiði Flott opnun í Breiðdalsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði