Helgi Valur spilar fjóra leiki til viðbótar með AIK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2013 17:10 Helgi Valur Daníelsson fagnar marki með AIK. Mynd/NordicPhotos/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson mun spila með portúgalska félaginu CF Os Belenenses á komandi leiktíð en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í dag. Helgi Valur flytur þó ekki út fyrr en eftir leik AIK-liðsins á móti BK Hacken sem fer fram 22. júlí og á því eftir að spila fjóra leiki með sænska félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu AIK í dag. Samningur Helga Vals við AIK rennur út í lok ársins en það var fyrir löngu ljóst að hann fengi ekki nýjan samning hjá sænska liðinu. Hann gerir tveggja ára samning við portúgalska liðið. „Það eru þrjár aðalástæður fyrir að við seljum Helga til Portúgals. Í fyrsta lagi vildi Belenenses fá Helga Val, í öðru lagi hjálpar þetta félaginu fjárhagslega og í þriðja lagi þá skapar þetta tækifæri fyrir unga framtíðarleikmenn að stimpla sig inn í liðið," sagði Bjorn Wesström, íþróttastjóri AIk. „Helgi Daníelsson hefur uppfyllt allar væntingar okkar til hans og gott betur. Hann er vinnusamur, mikill fagmaður og hefur hjálpað félaginu að ná stöðugleika á tíma þegar AIK þurfti svo sannarlega á því að halda. Nú á Helgi eftir að spila fjóra leiki fyrir okkur en við óskum honum alls hins besta hjá nýju félagi," sagði Wesström. Helgi Valur er 31 árs gamall og eftir að hafa hafið ferilinn með Fylki þá hefur hann spilað í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Hann gerði þriggja og hálfs árs samning við AIK í júní 2010. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson mun spila með portúgalska félaginu CF Os Belenenses á komandi leiktíð en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í dag. Helgi Valur flytur þó ekki út fyrr en eftir leik AIK-liðsins á móti BK Hacken sem fer fram 22. júlí og á því eftir að spila fjóra leiki með sænska félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu AIK í dag. Samningur Helga Vals við AIK rennur út í lok ársins en það var fyrir löngu ljóst að hann fengi ekki nýjan samning hjá sænska liðinu. Hann gerir tveggja ára samning við portúgalska liðið. „Það eru þrjár aðalástæður fyrir að við seljum Helga til Portúgals. Í fyrsta lagi vildi Belenenses fá Helga Val, í öðru lagi hjálpar þetta félaginu fjárhagslega og í þriðja lagi þá skapar þetta tækifæri fyrir unga framtíðarleikmenn að stimpla sig inn í liðið," sagði Bjorn Wesström, íþróttastjóri AIk. „Helgi Daníelsson hefur uppfyllt allar væntingar okkar til hans og gott betur. Hann er vinnusamur, mikill fagmaður og hefur hjálpað félaginu að ná stöðugleika á tíma þegar AIK þurfti svo sannarlega á því að halda. Nú á Helgi eftir að spila fjóra leiki fyrir okkur en við óskum honum alls hins besta hjá nýju félagi," sagði Wesström. Helgi Valur er 31 árs gamall og eftir að hafa hafið ferilinn með Fylki þá hefur hann spilað í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Hann gerði þriggja og hálfs árs samning við AIK í júní 2010.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira