Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Finnur Thorlacius skrifar 21. júní 2013 15:56 Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent
Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent