Audi vann Le Mans eina ferðina enn Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 13:52 Audi bíllinn fremstur, eins og í lok keppninnar Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst. Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent
Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst.
Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent