Milljarðaklúður þegar bankamaður dottaði yfir lyklaborðinu 11. júní 2013 07:59 Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. Forsaga málsins er sú að undirmaðurinn var að millifæra 64,20 evrur milli reikninga þegar hann dottaði með fingurinn á tölunni 2 á lyklaborðinu. Því yfirfærði hann 222,222,222,22 evrur, það er rúmlega 222 milljónir evra eða um 35,5 milljarða kr. , milli reikninganna. Þessi mistök komu fljótlega í ljós og voru lagfærð. Í framhaldinu var yfirmaður þessa starfsmanns rekinn úr starfi yfir að hafa ekki komið auga á þetta klúður og staðfest millifærsluna. Yfirmaðurinn viðurkenndi mistök sín en það var starfsfélagi hans sem leiðrétti klúðrið. Í framhaldinu var yfirmaðurinn rekinn úr starfi. Yfirmaðurinn sætti sig ekki við brottreksturinn og fór í mál við bankann. Dómarinn í málinu komst að fyrrgreindi niðurstöðu með þeim rökum að enginn ásetningur hafi verið að baki mistökum yfirmannsins. Hann hafi því fyrst átt að fá áminningu áður en honum var vikið úr starfi. Í framhaldinu skipaði dómarinn bankanum að endurráða yfirmanninn.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira