Hoppar yfir bíl á ferð Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 08:45 Ungi maðurinn í loftköstum Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent
Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent