Atvinnuleysi á Spáni minnkaði í maí 4. júní 2013 12:15 Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Forsætisráðherra landsins, Mariano Rajoy sagði áður en nýjar tölur um atvinnuleysið voru birtar í morgun að þær yrðu mjög jákvæðar. Atvinnulausum í landinu fækkaði um 98.000 manns og er það mesta aukning starfa í maí síðan að fjármálakreppan skall á árið 2008. Ef horft er framhjá tímabundnum störfum í ferðamannaþjónustunni og í landbúnaði vegna komandi uppskeru á ýmsu grænmeti og ávöxtum fjölgaði störfum aðeins um 265. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að miðað við þessar tölur sé ekki hægt að segja að viðsnúningur sé hafin á Spáni hvað atvinnuleysið varðar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins mældist 27% atvinnuleysi á Spáni, eða það mesta í Evrópu að Grikklandi frátöldu. Þótt hagvöxtur verði á Spáni á næsta ári, eins og hagfræðingar spá, mun sá vöxtur ekki leiða strax til minnkandi atvinnuleysis. Þannig gerir matsfyrirtækið Fitch Ratings ráð fyrir að atvinnuleysið á Spáni muni ná hámarki í 28,5% á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Forsætisráðherra landsins, Mariano Rajoy sagði áður en nýjar tölur um atvinnuleysið voru birtar í morgun að þær yrðu mjög jákvæðar. Atvinnulausum í landinu fækkaði um 98.000 manns og er það mesta aukning starfa í maí síðan að fjármálakreppan skall á árið 2008. Ef horft er framhjá tímabundnum störfum í ferðamannaþjónustunni og í landbúnaði vegna komandi uppskeru á ýmsu grænmeti og ávöxtum fjölgaði störfum aðeins um 265. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að miðað við þessar tölur sé ekki hægt að segja að viðsnúningur sé hafin á Spáni hvað atvinnuleysið varðar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins mældist 27% atvinnuleysi á Spáni, eða það mesta í Evrópu að Grikklandi frátöldu. Þótt hagvöxtur verði á Spáni á næsta ári, eins og hagfræðingar spá, mun sá vöxtur ekki leiða strax til minnkandi atvinnuleysis. Þannig gerir matsfyrirtækið Fitch Ratings ráð fyrir að atvinnuleysið á Spáni muni ná hámarki í 28,5% á fyrsta ársfjórðungi næsta árs.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira