Langtímaatvinnuleysi í sögulegu hámarki í ESB 4. júní 2013 13:14 Langtímaatvinnuleysi í löndunum innan Evrópusambandsins hefur aldrei verið meira í sögunni. Nær helmingur af þeim 26,5 milljónum manna sem eru atvinnulausir innan sambandsins, eða 45%, hafa verið svo í eitt ár eða lengur. Fjallað er um málið á viðskiptavef Berlingske Tidende. Þar segir að þeim sem teljast langtímaatvinnulausir hafi fjölgað verulega á síðastliðnu ári. Þannig bættust um 700.000 manns í þennan hóp á seinnihluta ársins í fyrra. Berlingske ræðir við Erik Björsted greinanda hjá Efnahagsráði dönsku verkalýðshreyfingarinnar um málið. Hann segir að langtímaatvinnulausir séu ekki spennandi kostur fyrir vinnuveitendur og eiga því í meiri erfiðleikum en aðrir að koma sér út úr þeirri stöðu. Raunar eykst hættan á að þeir detti alveg út af vinnumarkaðinum því lengur sem þeir eru atvinnulausir. “Ef slíkt gerist mun atvinnuleysi bíta sig fast innan ESB og verða mikið á næstu árum. Slíkt mun skaða vöxt, velferð og fjárlög í viðkomandi löndum,” segir Björsted. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Langtímaatvinnuleysi í löndunum innan Evrópusambandsins hefur aldrei verið meira í sögunni. Nær helmingur af þeim 26,5 milljónum manna sem eru atvinnulausir innan sambandsins, eða 45%, hafa verið svo í eitt ár eða lengur. Fjallað er um málið á viðskiptavef Berlingske Tidende. Þar segir að þeim sem teljast langtímaatvinnulausir hafi fjölgað verulega á síðastliðnu ári. Þannig bættust um 700.000 manns í þennan hóp á seinnihluta ársins í fyrra. Berlingske ræðir við Erik Björsted greinanda hjá Efnahagsráði dönsku verkalýðshreyfingarinnar um málið. Hann segir að langtímaatvinnulausir séu ekki spennandi kostur fyrir vinnuveitendur og eiga því í meiri erfiðleikum en aðrir að koma sér út úr þeirri stöðu. Raunar eykst hættan á að þeir detti alveg út af vinnumarkaðinum því lengur sem þeir eru atvinnulausir. “Ef slíkt gerist mun atvinnuleysi bíta sig fast innan ESB og verða mikið á næstu árum. Slíkt mun skaða vöxt, velferð og fjárlög í viðkomandi löndum,” segir Björsted.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira