Apple sakað um viðamikil skattaundanskot 21. maí 2013 09:13 Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Í frétt um málið á vefsíðu BBC. Þar segir að meðlimir fyrrgreindrar þingnefndar telja að Apple hafi notað flókin vef aflandseyjafélaga til þess að komast hjá því að greiða milljarða dollara í skatta í Bandaríkjunum. Hinsvegar bendi ekkert til þess að um ólöglegt athæfi hafi verið að ræða. Sem stendur á Apple um 145 milljarða dollara í reiðufé en þingnefndin telur að um 102 milljarða dollara af því fé sé geymt á aflandseyjum. Apple bendir hinsvegar á að fyrirtækið sé einn af stærstu einstökum skattgreiðendum í Bandaríkjunum og borgaði 6 milljarða dollara í skatta á síðasta ári. Fyrirtækjaskatturinn í Bandaríkjunum er 35% og þar með einn sá hæsti í heimi. Hinsvegar eru ýmsar undanþágur í boði fyrir einstök fyrirtæki sem lækka þetta hlutfall.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent