Dómsdags fjárfestar veðja á stórt markaðshrun 24. maí 2013 14:22 Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. Fjallað er um málið á vefsíðu CNNMoney. Þar er m.a. fjallað um Universa Investments sem eyðir hundruðum milljóna dollara á hverju ári í að kaupa hruntryggingar. Fjárfestar hafa flykkst til Universa á fyrsta ársfjórðungi ársins. Mark Spitznagel forstjóri Universa segir að fólk sé farið að átta sig á því að hreyfingar á markaðinum séu ónáttúrulegar og villandi. Hann telur að hrun sé framundan en í augnablikinu sé ódýrt að kaupa hruntryggingar því það séu ekki margir sem eru á þessari skoðun. Hruntryggingar Universa eru í formi afleiða sem gefa af sér gríðarlegan hagnað ef markaðurinn hrynur um 20% eða meira. Nassim Taleb einn af ráðgjöfum Universa, og fyrrum afleiðusali, kallar þessar hruntryggingar eða vogunarstöður „svarta svaninn“. Svartur svanur komi upp þegar atburðir gerast eins og fjármálahrunið 2008 og kjarnorkuslysið í Japan 2011. Spitznagel er viss um að 20% markaðshrun muni gerst á næsta hálfa til heila árinu. Hann segir að hrunið á hlutabréfamarkaðinum í Japan í vikunni sé forsmekkurinn að því sem koma skal. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. Fjallað er um málið á vefsíðu CNNMoney. Þar er m.a. fjallað um Universa Investments sem eyðir hundruðum milljóna dollara á hverju ári í að kaupa hruntryggingar. Fjárfestar hafa flykkst til Universa á fyrsta ársfjórðungi ársins. Mark Spitznagel forstjóri Universa segir að fólk sé farið að átta sig á því að hreyfingar á markaðinum séu ónáttúrulegar og villandi. Hann telur að hrun sé framundan en í augnablikinu sé ódýrt að kaupa hruntryggingar því það séu ekki margir sem eru á þessari skoðun. Hruntryggingar Universa eru í formi afleiða sem gefa af sér gríðarlegan hagnað ef markaðurinn hrynur um 20% eða meira. Nassim Taleb einn af ráðgjöfum Universa, og fyrrum afleiðusali, kallar þessar hruntryggingar eða vogunarstöður „svarta svaninn“. Svartur svanur komi upp þegar atburðir gerast eins og fjármálahrunið 2008 og kjarnorkuslysið í Japan 2011. Spitznagel er viss um að 20% markaðshrun muni gerst á næsta hálfa til heila árinu. Hann segir að hrunið á hlutabréfamarkaðinum í Japan í vikunni sé forsmekkurinn að því sem koma skal.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira