Grænar tölur vestan og austan hafs en rauðar á Íslandi 28. maí 2013 14:43 Helstu vísitölur á Wall Street hafa hækkað töluvert eftir að markaðir voru opnaðir þar fyrir stundu. Þessar hækkanir koma í kjölfar hækkana á Evrópumörkuðum. Hér heima eru hinsvegar rauðar tölur í gangi í Kauphöllinni. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 1%, Nasdaq um 1,2% og S&P 500 vísitalan hefur hækkað um 1,1%. Það sem veldur þessum hækkunum eru góðar efnahagstölur í Bandaríkjunum. T.d. hækkaði væntingavísitala neytenda þar í landi í rúm 76 stig í maí og hefur ekki verið hærri síðan í febrúar árið 2008. Hækkunin var töluvert umfram spár sérfræðinga. Í Kauphöllinni hefur úrvalsvísitalan hinsvegar haldið áfram að lækka eftir hádegið eða um 0,7% það sem af er deginum. Mest hafa hlutir í Reginn lækkað eða um tæplega 2,8% og Marel eða um 1,1%. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Helstu vísitölur á Wall Street hafa hækkað töluvert eftir að markaðir voru opnaðir þar fyrir stundu. Þessar hækkanir koma í kjölfar hækkana á Evrópumörkuðum. Hér heima eru hinsvegar rauðar tölur í gangi í Kauphöllinni. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 1%, Nasdaq um 1,2% og S&P 500 vísitalan hefur hækkað um 1,1%. Það sem veldur þessum hækkunum eru góðar efnahagstölur í Bandaríkjunum. T.d. hækkaði væntingavísitala neytenda þar í landi í rúm 76 stig í maí og hefur ekki verið hærri síðan í febrúar árið 2008. Hækkunin var töluvert umfram spár sérfræðinga. Í Kauphöllinni hefur úrvalsvísitalan hinsvegar haldið áfram að lækka eftir hádegið eða um 0,7% það sem af er deginum. Mest hafa hlutir í Reginn lækkað eða um tæplega 2,8% og Marel eða um 1,1%.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent