Peningaþvætti sem nemur 750 milljörðum Jakob Bjarnar skrifar 29. maí 2013 07:12 Tilkynnt um eitt mesta peningaþvætti sögunnar. Bandaríska netbankanum Liberty Reserve hefur verið lokað en talið er að hann hafi stundað umfangsmikið peningaþvætti eða sem nemur tæpum 750 milljörðum íslenskra króna. Það er á pari við hálfa landsframleiðslu Íslands. Á BBC er vitnað í bandaríska saksóknaranna Preet Bharara sem segir bankann hafa verið stofnaðan gagngert til að stunda glæpsamlegt athæfi af þessum toga. Lögregla í sautján löndum hefur tekið þátt í rannsókn á stjórnendum og eigendum fyrirtækisins og hefur verið lagt hald á tölvubúnað bankans sem var með gjaldmiðlastarfsemi á netinu. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er þetta stærsta alþjóðlega peningaþvættisstarfsemi sem komið hefur verið upp um. Talið er að yfir 55 milljónir ólöglegar millifærslur hafi farið fram um reikninga bankans. Stofnandi Liberty, Arthur Budovsky, var handtekinn á Spáni, ásamt fleirum höfuðpaurum. Talið er að Liberty hafi annast peningaþvætti fyrir eiturlyfjasala, barnaníðinga og mansalhringi. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska netbankanum Liberty Reserve hefur verið lokað en talið er að hann hafi stundað umfangsmikið peningaþvætti eða sem nemur tæpum 750 milljörðum íslenskra króna. Það er á pari við hálfa landsframleiðslu Íslands. Á BBC er vitnað í bandaríska saksóknaranna Preet Bharara sem segir bankann hafa verið stofnaðan gagngert til að stunda glæpsamlegt athæfi af þessum toga. Lögregla í sautján löndum hefur tekið þátt í rannsókn á stjórnendum og eigendum fyrirtækisins og hefur verið lagt hald á tölvubúnað bankans sem var með gjaldmiðlastarfsemi á netinu. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er þetta stærsta alþjóðlega peningaþvættisstarfsemi sem komið hefur verið upp um. Talið er að yfir 55 milljónir ólöglegar millifærslur hafi farið fram um reikninga bankans. Stofnandi Liberty, Arthur Budovsky, var handtekinn á Spáni, ásamt fleirum höfuðpaurum. Talið er að Liberty hafi annast peningaþvætti fyrir eiturlyfjasala, barnaníðinga og mansalhringi.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira