Nissan GT-R gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2013 14:30 Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð. Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent
Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð.
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent