Hagnaður Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, nam tæpum 8,3 milljónum dollara eða tæpum milljarði kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Þetta er viðsnúningur til hins betra frá sama tímabili í fyrra þegar 4,4 milljóna dollara tap var á rekstrinum. Þetta kemur fram í yfirliti um uppgjörið sem sent hefur verið til Kauphallarinnar.
Hagnaður Century tæpur milljarður á fyrsta ársfjórðungi

Mest lesið



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent


„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent

Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja
Viðskipti innlent