Actavis er komið inn á Fortune 500 listann 14. maí 2013 09:28 Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Í tilkynningu segir að eftir samruna Actavis Group og Watson Pharmaceuticals, Inc., undir nafni Actavis í október í fyrra, reyndust tekjur ársins 2012 vera um 5,9 milljarðar dollara, rúmlega 700 milljarðar króna. Það dugði til þess að koma fyrirtækinu í sæti 432 á lista ársins. Reiknað er með að tekjur yfirstandandi árs muni nema um 8,1 milljörðum dollara sem svara til um 960 milljarða króna. „Fortune500 gefur eina skýrustu vísbendinguna um það hvernig fyrirtæki standa sig og það skipar Actavis í hóp leiðandi og virtustu stórfyrirtækja að komast á listann. Þá er þetta einnig vitnisburður um dugnað og staðfestu allra 17.000 starfsmanna fyrirtækisins,“ segir Paul Bisaro forstjóri Actavis í tilkynningunni. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Í tilkynningu segir að eftir samruna Actavis Group og Watson Pharmaceuticals, Inc., undir nafni Actavis í október í fyrra, reyndust tekjur ársins 2012 vera um 5,9 milljarðar dollara, rúmlega 700 milljarðar króna. Það dugði til þess að koma fyrirtækinu í sæti 432 á lista ársins. Reiknað er með að tekjur yfirstandandi árs muni nema um 8,1 milljörðum dollara sem svara til um 960 milljarða króna. „Fortune500 gefur eina skýrustu vísbendinguna um það hvernig fyrirtæki standa sig og það skipar Actavis í hóp leiðandi og virtustu stórfyrirtækja að komast á listann. Þá er þetta einnig vitnisburður um dugnað og staðfestu allra 17.000 starfsmanna fyrirtækisins,“ segir Paul Bisaro forstjóri Actavis í tilkynningunni.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent