Listaverkauppboð Christie´s sló öll met 16. maí 2013 13:25 Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að tæplega hálfur milljarður dollara eða um 60 milljarðar króna hafi fengist fyrir verkin á uppboðinu. Þetta er hæsta upphæð sem fengist hefur á einu uppboði í sögunni. 16 önnur verðmet voru slegin en 9 af verkunum fóru á yfir 10 milljónir dollara, eða 1,2 milljarða kr. hvert og 23 verk fóru á yfir 5 milljónir dollara. Meðal verka sem boðin voru upp má nefna verk eftir Jackson Pollock, Roy Lichtenstein og Jean-Michel Basquiat. Hæsta verðið fyrir málverk á uppboðinu kom í hlut verksins Number 19 eftir Pollock frá árinu 1948. Fyrir það verk fengust rúmlega 58 milljónir dollara sem var nærri tvöfalt verðmatið á því fyrir uppboðið. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur á uppboði fyrir verk eftir Pollock. Eitt af verkum Lichtenstein var slegið á rúmlega 56 milljónir dollara sem er einnig hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk eftir þann málara og eitt af verkum Basquiat var slegið á tæplega 49 milljónir dollara sem einnig er met. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að tæplega hálfur milljarður dollara eða um 60 milljarðar króna hafi fengist fyrir verkin á uppboðinu. Þetta er hæsta upphæð sem fengist hefur á einu uppboði í sögunni. 16 önnur verðmet voru slegin en 9 af verkunum fóru á yfir 10 milljónir dollara, eða 1,2 milljarða kr. hvert og 23 verk fóru á yfir 5 milljónir dollara. Meðal verka sem boðin voru upp má nefna verk eftir Jackson Pollock, Roy Lichtenstein og Jean-Michel Basquiat. Hæsta verðið fyrir málverk á uppboðinu kom í hlut verksins Number 19 eftir Pollock frá árinu 1948. Fyrir það verk fengust rúmlega 58 milljónir dollara sem var nærri tvöfalt verðmatið á því fyrir uppboðið. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur á uppboði fyrir verk eftir Pollock. Eitt af verkum Lichtenstein var slegið á rúmlega 56 milljónir dollara sem er einnig hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk eftir þann málara og eitt af verkum Basquiat var slegið á tæplega 49 milljónir dollara sem einnig er met.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira