Bílaauglýsing án bíls Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2013 11:30 Eftir 65 ára farsæla smíði torfærubíla í lúxusflokki er ímynd Land Rover svo sterk hvað varðar torfærugetu að fyrirtækið þarf ekki einu sinni að hafa bíla sína inná auglýsingamyndböndum sínum, bara torfæru náttúru og hrikalega færa Parkour listamenn að kljást við náttúruna jafn faglega og Land Rover bíll myndi gera. Þeir gerast ekki mikið hæfari í Parkour en þessir fjórir snillingar sem í myndskeiðinu sjást og ekki skemmir fögur náttúran umhverfis þá fyrir. Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent
Eftir 65 ára farsæla smíði torfærubíla í lúxusflokki er ímynd Land Rover svo sterk hvað varðar torfærugetu að fyrirtækið þarf ekki einu sinni að hafa bíla sína inná auglýsingamyndböndum sínum, bara torfæru náttúru og hrikalega færa Parkour listamenn að kljást við náttúruna jafn faglega og Land Rover bíll myndi gera. Þeir gerast ekki mikið hæfari í Parkour en þessir fjórir snillingar sem í myndskeiðinu sjást og ekki skemmir fögur náttúran umhverfis þá fyrir.
Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent