FT: Kröfuhafar tilbúnir til samninga við íslensk stjórnvöld 2. maí 2013 13:22 Financial Times segir að kröfuhafar geri sér grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Kosningar 2013 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði.
Kosningar 2013 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira