Hamingja eykst eftir því sem fólk er ríkara Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. maí 2013 19:12 Þessi kona er rík og hamingjusöm og getur verslað hvenær sem hún vill. Mynd/ Getty. Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Þessar niðurstöður stangast auðvitað þvert á það sem hagfræðingurinn Richard Easterlin, og fleiri hafa haldið fram, að fólk verði ekki endilega hamingjusamara eftir því sem tekjur eru hærri. Síðan Easterlin birti niðurstöður sínar árið 1974 hafa hagfræðingar skipst á skoðunum: Vinsælasta sjónarmiðið hefur ef til vill verið það að peningar skipta máli, en aðeins upp að ákveðnu marki. Hagfræðingarnir Betsey Stevenson og Justin Wolfers, sem báðir starfa við Háskólann í Michigan, komust að því með því að nota gögn úr rannsókn Capacent Gallup sem gerð var um allan heim að það er fylgni milli tekna. Þeir báðu svarendur um að ímynda sér ánægjuþrep í stiga sem lýsir því hversu hamingjusamir þeir eru. Niðurstaðan sýndi að þeir sem eru ríkari eru jafnan hamingjusamari. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Þessar niðurstöður stangast auðvitað þvert á það sem hagfræðingurinn Richard Easterlin, og fleiri hafa haldið fram, að fólk verði ekki endilega hamingjusamara eftir því sem tekjur eru hærri. Síðan Easterlin birti niðurstöður sínar árið 1974 hafa hagfræðingar skipst á skoðunum: Vinsælasta sjónarmiðið hefur ef til vill verið það að peningar skipta máli, en aðeins upp að ákveðnu marki. Hagfræðingarnir Betsey Stevenson og Justin Wolfers, sem báðir starfa við Háskólann í Michigan, komust að því með því að nota gögn úr rannsókn Capacent Gallup sem gerð var um allan heim að það er fylgni milli tekna. Þeir báðu svarendur um að ímynda sér ánægjuþrep í stiga sem lýsir því hversu hamingjusamir þeir eru. Niðurstaðan sýndi að þeir sem eru ríkari eru jafnan hamingjusamari.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira