Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Kristján Hjálmarsson skrifar 7. maí 2013 11:33 Höfðingi úr Höfuðhyl. Jón Mýrdal með vænan fisk sem hann fékk í Höfuðhyl á föstudag. Mynd/gar Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir komnir í Laxá í Kjós Veiði Veitt út mánuðinn í Ytri-Rangá Veiði Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum Veiði Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Veiði
Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir komnir í Laxá í Kjós Veiði Veitt út mánuðinn í Ytri-Rangá Veiði Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum Veiði Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Veiði