Danir eiga yfir 10.000 milljarða inni á bankareikningum 24. apríl 2013 12:05 Danskur almenningur á samtals um 513 milljarða danskra króna eða vel yfir 10.000 milljarða kr. inni á almennum bankareikningum sínum. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands-Posten segir að innistæðurnar hafi vaxið um tæpa 11 milljarða danskra kr. í mars s.l. og að þessari innistæður hafi aldrei verið meiri í sögunni. Fyrrgreind upphæð samsvarar því að hver Dani eigi að jafnaði tæplega 92 þúsund danskar kr. eða rúmlega 1,8 milljónir kr. inni á bankareikningi sínum. Tore Stramer aðalhagfræðingur Nykredit segir í samtali við Jyllands-Posten að þessi mikli sparnaður Dana skýrist að stórum hluta af óvissu og ótta um framtíð efnahagsmála í Danmörku og hættunni á því að verða atvinnulaus. Þá nefnir Stramer til sögunnar að Danir hafi fengið útborgaða ýmsa pósta eins og eftirlaunafé sitt frá verkalýðsfélögunum og skattaafslætti. Eins hafi afborganir af húsnæðislánum minnkað töluvert í kjölfar þess að vextir af þeim hafa lækkað verulega á síðustu árum. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danskur almenningur á samtals um 513 milljarða danskra króna eða vel yfir 10.000 milljarða kr. inni á almennum bankareikningum sínum. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands-Posten segir að innistæðurnar hafi vaxið um tæpa 11 milljarða danskra kr. í mars s.l. og að þessari innistæður hafi aldrei verið meiri í sögunni. Fyrrgreind upphæð samsvarar því að hver Dani eigi að jafnaði tæplega 92 þúsund danskar kr. eða rúmlega 1,8 milljónir kr. inni á bankareikningi sínum. Tore Stramer aðalhagfræðingur Nykredit segir í samtali við Jyllands-Posten að þessi mikli sparnaður Dana skýrist að stórum hluta af óvissu og ótta um framtíð efnahagsmála í Danmörku og hættunni á því að verða atvinnulaus. Þá nefnir Stramer til sögunnar að Danir hafi fengið útborgaða ýmsa pósta eins og eftirlaunafé sitt frá verkalýðsfélögunum og skattaafslætti. Eins hafi afborganir af húsnæðislánum minnkað töluvert í kjölfar þess að vextir af þeim hafa lækkað verulega á síðustu árum.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent