Stolni Malibu Tarantino úr Pulp Fiction fundinn Finnur Thorlacius skrifar 29. apríl 2013 16:19 John Travolta undir stýri á Malibu bílnum Fannst af lögreglunni fyrir tilviljun er hún leitaði að öðrum bíl. Skömmu eftir að tökum á myndinni Pulp Fiction lauk fyrir 19 árum var bílnum þeim sem John Travolta ók í myndinni, Chevrolet Malibu árgerð 1964, stolið. Eigandi bílsins var leikstjóri myndarinnar, Quentin Tarantino. Fátt hefur spurst af honum síðan, þangað til um daginn að lögreglan fann hann fyrir tilviljun við rannsókn á öðrum bíl sömu gerðar. Komið hafði í ljós að framleiðslunúmerum bílanna hafði verið skipt, sem er þekkt aðfeð bílaþjófa. Sá sem hafði stolna bílinn undir höndum hafði keypt hann grunlaus um þjófnaðinn og hann því alls ekki sekur í málinu. Því er ekki ljóst hvort Tarantino endurheimtir bílinn, að minnsta kosti er hann ekki kominn í hendur hans enn. Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent
Fannst af lögreglunni fyrir tilviljun er hún leitaði að öðrum bíl. Skömmu eftir að tökum á myndinni Pulp Fiction lauk fyrir 19 árum var bílnum þeim sem John Travolta ók í myndinni, Chevrolet Malibu árgerð 1964, stolið. Eigandi bílsins var leikstjóri myndarinnar, Quentin Tarantino. Fátt hefur spurst af honum síðan, þangað til um daginn að lögreglan fann hann fyrir tilviljun við rannsókn á öðrum bíl sömu gerðar. Komið hafði í ljós að framleiðslunúmerum bílanna hafði verið skipt, sem er þekkt aðfeð bílaþjófa. Sá sem hafði stolna bílinn undir höndum hafði keypt hann grunlaus um þjófnaðinn og hann því alls ekki sekur í málinu. Því er ekki ljóst hvort Tarantino endurheimtir bílinn, að minnsta kosti er hann ekki kominn í hendur hans enn.
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent