Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum.
Þetta eru fyrirtækin Toyota, Honda, Nissan og Mazda. Talsmaður Toyota sagði að bilunin væri rakin til gallaðra íhluta í loftpúðakerfinu.
Þessi bilun orsakar slit í púðanum. Fyrirtækin fullyrða að engin slys á fólki megi rekja til þessa bilana. Jafnframt verður skipt um loftpúða, eigendum að kostnaðarlausu.
Innkalla 3.4 milljónir bíla

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent


Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent