Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. apríl 2013 09:30 Þorsteinn Hafþórsson við ísdorg á góðum degi við betri aðstæður en nú eru á Skagaheiði. Mynd / Úr einkasafni. Þorsteinn Hafþórson og félagar gerðu ágæta veiði á Skagaheiði um liðna helgi þótt ísinn á vötnum þar sé 70 sentímetra þykkur og 40 sentímetra snjólag þar yfir. Fyrir utan ísdorgið segir Þorsteinn fátt að frétta út stangveiðinni í Húnavatnssýslu - enn sem komið er. "Öll vötn eru enn ísilögð en Blanda er orðin hrein. Menn ættu að geta gert góða veiði þar eftir miðjan mánuð," segir Þorsteinn. Að öðru leyti segir Þorsteinn að fyrstu "alvöru" aflatölur tímabilsins af hans slóðum muni koma úr Hópinu í maí. Stangveiði Mest lesið Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði
Þorsteinn Hafþórson og félagar gerðu ágæta veiði á Skagaheiði um liðna helgi þótt ísinn á vötnum þar sé 70 sentímetra þykkur og 40 sentímetra snjólag þar yfir. Fyrir utan ísdorgið segir Þorsteinn fátt að frétta út stangveiðinni í Húnavatnssýslu - enn sem komið er. "Öll vötn eru enn ísilögð en Blanda er orðin hrein. Menn ættu að geta gert góða veiði þar eftir miðjan mánuð," segir Þorsteinn. Að öðru leyti segir Þorsteinn að fyrstu "alvöru" aflatölur tímabilsins af hans slóðum muni koma úr Hópinu í maí.
Stangveiði Mest lesið Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði