Ítalir leggja hald á 280 milljarða í Nomura bankanum 16. apríl 2013 13:21 Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. Í frétt um málið í New York Times segir að þessi aðgerð tengist erfiðleikum elsta banka heimsins, Monte dei Pachis en Nomura bankinn er grunaður um að hafa aðstoðað Monte dei Pachis við að leyna miklu tapi í bókhaldi sínu. Áður hefur komið fram að Deutsche Bank er einnig grunaður um aðild að málinu. Fyrir utan fyrrgreinda upphæð sem hald var lagt á hjá Nomura voru tæplega 10 milljónir evra gerðar upptækar hjá Antonio Vigni fyrrum bankastjóra ítalska bankans og um 2,3 milljónir evra hjá Giuseppe Mussari fyrrum stjórnarformanni bankans. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. Í frétt um málið í New York Times segir að þessi aðgerð tengist erfiðleikum elsta banka heimsins, Monte dei Pachis en Nomura bankinn er grunaður um að hafa aðstoðað Monte dei Pachis við að leyna miklu tapi í bókhaldi sínu. Áður hefur komið fram að Deutsche Bank er einnig grunaður um aðild að málinu. Fyrir utan fyrrgreinda upphæð sem hald var lagt á hjá Nomura voru tæplega 10 milljónir evra gerðar upptækar hjá Antonio Vigni fyrrum bankastjóra ítalska bankans og um 2,3 milljónir evra hjá Giuseppe Mussari fyrrum stjórnarformanni bankans.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent