Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð 19. apríl 2013 14:22 Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að um sé að ræða 20 milljónir kílóa af Cathedral City Cheddar osti sem verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð starfsmanna ostagerðarinnar Dairy Crest sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Um helmingur af öllum birgðum Dairy Crest af þessum osti, eða 20 þúsund vörubretti eru nú veðsettar lífeyrissjóðnum. Sem stendur eru þetta ostafjall staðsett í vörugeymslu í Warwickshire og verður þar næstu 12 mánuðina meðan osturinn er að ná þeim þroska sem þarf til að setja hann á markað. Fari svo að lífeyrissjóðurinn lendi í fjárhagsvandræðum mun stjórn hans geta selt af þessu ostafjalli til þess að bæta stöðuna. Ástæðan fyrir þessu er að Dairy Crest skuldar lífeyrissjóðnum töluverðar fjárhæðir og á ostafjallið að tryggja að sú skuld verði greidd. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að um sé að ræða 20 milljónir kílóa af Cathedral City Cheddar osti sem verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð starfsmanna ostagerðarinnar Dairy Crest sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Um helmingur af öllum birgðum Dairy Crest af þessum osti, eða 20 þúsund vörubretti eru nú veðsettar lífeyrissjóðnum. Sem stendur eru þetta ostafjall staðsett í vörugeymslu í Warwickshire og verður þar næstu 12 mánuðina meðan osturinn er að ná þeim þroska sem þarf til að setja hann á markað. Fari svo að lífeyrissjóðurinn lendi í fjárhagsvandræðum mun stjórn hans geta selt af þessu ostafjalli til þess að bæta stöðuna. Ástæðan fyrir þessu er að Dairy Crest skuldar lífeyrissjóðnum töluverðar fjárhæðir og á ostafjallið að tryggja að sú skuld verði greidd.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira