Jeep fyrir íslenskar aðstæður Finnur Thorlacius skrifar 21. mars 2013 09:01 Myndarlegur á 42 tommu dekkjum Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Þó flestir jeppar sem framleiddir eru í dag séu vart færir um annað en rúlla eftir malbiki hefur Jeep ekki alveg gleymt uppruna sínum. Jeep fékk Mopar í lið með sér til að gera flesta framleiðslubíla sína að öðru og meira en farartæki til að skutlast á í mollið. Allir eru þeir komnir á gróf dekk í yfirstærð og vel vopnum búnir að flestu leiti. Tilefnið er jeppasýning sem árlega er haldin um páskana, "Easter Jeep Safari" í Moab í Utah-fylki og er hver bíll aðeins framleiddur í einu eintaki. Bíllinn sem sést hér kallar framleiðandinn Wrangler Sand Trooper II. Hann er með 5,7 lítra Hemi vél og situr á 42 tommu dekkjum sem hækkar hann hressilega frá jörðu. Hér að neðan sjást fleiri breyttir Jeep bílar að hætti Mopar.Þessi ber nafnið Wrangler StichÞessi heitir Wrangler Mopar ReconJeep Cherokee TrailhawkWrangler Flattop Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent
Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Þó flestir jeppar sem framleiddir eru í dag séu vart færir um annað en rúlla eftir malbiki hefur Jeep ekki alveg gleymt uppruna sínum. Jeep fékk Mopar í lið með sér til að gera flesta framleiðslubíla sína að öðru og meira en farartæki til að skutlast á í mollið. Allir eru þeir komnir á gróf dekk í yfirstærð og vel vopnum búnir að flestu leiti. Tilefnið er jeppasýning sem árlega er haldin um páskana, "Easter Jeep Safari" í Moab í Utah-fylki og er hver bíll aðeins framleiddur í einu eintaki. Bíllinn sem sést hér kallar framleiðandinn Wrangler Sand Trooper II. Hann er með 5,7 lítra Hemi vél og situr á 42 tommu dekkjum sem hækkar hann hressilega frá jörðu. Hér að neðan sjást fleiri breyttir Jeep bílar að hætti Mopar.Þessi ber nafnið Wrangler StichÞessi heitir Wrangler Mopar ReconJeep Cherokee TrailhawkWrangler Flattop
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent