Hennessey Ford GT nær 430 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2013 14:15 Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins. Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent
Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins.
Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent