Ótrúlegur árangur Audi Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2013 08:45 Audi Q5 var einn þeirra Audi bíla sem lesendur Auto Bild settu efstan í sínum flokki. Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. Þýska bílatímaritið Auto Bild fær lesendur sína árlega til að velja besta bílinn að þeirra mati í hverjum flokki. Lesendurnir sem tóku þátt í valinu að þessu sinni voru 100.000 talsins, svo mikið mark er tekið á valinu. Flokkarnir eru 13 talsins og urðu 10 mismunandi gerðir Audi bíla efstir í 10 flokkum. Voru það bílgerðirnar A3, A4, A5, A6, A7, A8, TT, Q3, Q5 og Audi Q7. Það sem lagt var til grundvallar við val lesendanna var gæði, hönnun og verð. Verður þessi árangur að teljast algerlega með ólíkindum. Þá fékk Audi A3 bíllinn verðlaunin 2013 World Car of the Year nýlega. Þau verðlaun hafa verið veitt frá árinu 2005. Bílarannsóknafyrirtækið DEKRA tilkynnti í síðasta mánuði um þann bíl sem bilaði minnst allra bíla. Sigurvegarinn var Audi A4 og er þetta fimmta árið í röð sem Audi bíll hlýtur þessa viðurkenningu, en A1, A5, TT og Q5 hafa hlotið hana sl. 4 ár. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent
Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. Þýska bílatímaritið Auto Bild fær lesendur sína árlega til að velja besta bílinn að þeirra mati í hverjum flokki. Lesendurnir sem tóku þátt í valinu að þessu sinni voru 100.000 talsins, svo mikið mark er tekið á valinu. Flokkarnir eru 13 talsins og urðu 10 mismunandi gerðir Audi bíla efstir í 10 flokkum. Voru það bílgerðirnar A3, A4, A5, A6, A7, A8, TT, Q3, Q5 og Audi Q7. Það sem lagt var til grundvallar við val lesendanna var gæði, hönnun og verð. Verður þessi árangur að teljast algerlega með ólíkindum. Þá fékk Audi A3 bíllinn verðlaunin 2013 World Car of the Year nýlega. Þau verðlaun hafa verið veitt frá árinu 2005. Bílarannsóknafyrirtækið DEKRA tilkynnti í síðasta mánuði um þann bíl sem bilaði minnst allra bíla. Sigurvegarinn var Audi A4 og er þetta fimmta árið í röð sem Audi bíll hlýtur þessa viðurkenningu, en A1, A5, TT og Q5 hafa hlotið hana sl. 4 ár.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent