Rihanna klæðist sérhönnuðum flíkum frá Givenchy á tónleikaferðalagi 13. mars 2013 11:30 Riccardo Tisci, yfirhönnuður tískuhússins Givenchy, er persónulega búin að sérhanna flíkur fyrir poppstjörnunna Rihönnu til að klæðast á nýjasta tónleikaferðalagi sínu. Rihanna er mikill aðdáandi hönnunar Tisci og sést ósjaldan klæðast fötum úr smiðju hans. Þau eru bæði í skýjunum yfir samstarfinu, en flíkurnar eru bæði dökkar og rómantískar.„Rihanna er andlit sinnar kynslóðar. Hún er staðalímynd þess að vera ung og stórtkostleg, pönkuð og hæfileikarík. Hún er gáfuð, full af orku og guðdómlega falleg", segir Riccardi Tisci sem heldur mikið upp á söngkonuna.Rihanna í klæðnaði frá Givenchy á tónleikum í Buffalo um helgina.Tisci er ekki ókunnur því að hanna sviðsbúninga fyrir fræga fólkið, en hann gerði búininginn sem Madonna klæddist á Super Bowl í fyrra ásamt því að hafa hannað fatnað á rapparann Kanye West.Maddonna klæddist fatnaði frá Tisci á Super Bowl í fyrra.Teikning af sviðsflík fyrir Rihönnu eftir Tisci. Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Riccardo Tisci, yfirhönnuður tískuhússins Givenchy, er persónulega búin að sérhanna flíkur fyrir poppstjörnunna Rihönnu til að klæðast á nýjasta tónleikaferðalagi sínu. Rihanna er mikill aðdáandi hönnunar Tisci og sést ósjaldan klæðast fötum úr smiðju hans. Þau eru bæði í skýjunum yfir samstarfinu, en flíkurnar eru bæði dökkar og rómantískar.„Rihanna er andlit sinnar kynslóðar. Hún er staðalímynd þess að vera ung og stórtkostleg, pönkuð og hæfileikarík. Hún er gáfuð, full af orku og guðdómlega falleg", segir Riccardi Tisci sem heldur mikið upp á söngkonuna.Rihanna í klæðnaði frá Givenchy á tónleikum í Buffalo um helgina.Tisci er ekki ókunnur því að hanna sviðsbúninga fyrir fræga fólkið, en hann gerði búininginn sem Madonna klæddist á Super Bowl í fyrra ásamt því að hafa hannað fatnað á rapparann Kanye West.Maddonna klæddist fatnaði frá Tisci á Super Bowl í fyrra.Teikning af sviðsflík fyrir Rihönnu eftir Tisci.
Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira