Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 09:47 Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu. Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent
Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu.
Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent