Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 09:47 Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Fyrir margt löngu stóð leikarinn Brad Pitt fyrir ímynd meinlætamanns í myndinni Fight Club, þess sem hafði óbeit á efnishyggju og glamúr, en var reyndar mest fyrir slagsmál . Það eru ekki beint þau skilaboð sem hann sendir frá sér hér er hann ekur um í Cadillac drossíu. Ekki hefur Brad Pitt oft sést í jafn væmnum aðstæðum og hér og sannarlega kemur á óvart að hann skuli ljá hörkulega ímynd sína til verkefnis sem þessa. Sjónvarpsauglýsingin er kínversk en samt er ökuferð Pitt um San Fransisco borg. Hætt er við því að þessi bíll sem hann ekur þarna myndi alls ekki duga honum og hans fjölskyldu, sá bíll þyrfti að vera meira í ætt við rútu.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent