Svona á að forðast hraðasektir 3. mars 2013 13:00 Bragð hans gekk upp í 13 ár en hlaut að komast upp Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent
Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent