Heppin indversk kona Finnur Thorlacius skrifar 8. mars 2013 12:45 Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Hún var ansi heppinn indverska konan sem slapp á ævintýranlegan hátt frá því að verða undir vörubíl í borginni Nagpur sem er miðsvæðis í landinu fjölmenna. Konan er á létthjóli (scooter) og ekur sjálf í veg fyrir vörubílinn á gatnamótum. Bílstjóri vörubílsins tekur ekki eftir konunni og heldur ótrauður áfram leið sinni. Það sem verður konunni til happs er að hún tollir lengi vel á hjólinu þó svo það verði fyrir stuðara bílsins. Vörubíllinn ýtir síðan bæði hjólinu og konunni nokkurn veg og við það þokast konan að vinstra framhorni bílsins, en ekki undir hann og sleppur að lokum frá því að hann aki yfir hana. Sjón er sögu ríkari, en þetta sést best í ótrúlegu myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent
Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Hún var ansi heppinn indverska konan sem slapp á ævintýranlegan hátt frá því að verða undir vörubíl í borginni Nagpur sem er miðsvæðis í landinu fjölmenna. Konan er á létthjóli (scooter) og ekur sjálf í veg fyrir vörubílinn á gatnamótum. Bílstjóri vörubílsins tekur ekki eftir konunni og heldur ótrauður áfram leið sinni. Það sem verður konunni til happs er að hún tollir lengi vel á hjólinu þó svo það verði fyrir stuðara bílsins. Vörubíllinn ýtir síðan bæði hjólinu og konunni nokkurn veg og við það þokast konan að vinstra framhorni bílsins, en ekki undir hann og sleppur að lokum frá því að hann aki yfir hana. Sjón er sögu ríkari, en þetta sést best í ótrúlegu myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent