Slaughters til varna í máli Tchenguizbræðra vegna Kaupþingsrannsóknar 28. febrúar 2013 08:05 Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) hefur ráðið hina þekktu lögfræðistofu Slaughters and May sem verjendur sína í skaðabótamálinu sem Tchenguiz bræðurnir hafa höfðað gegn deildinni. Bræðurnir krefjast 300 milljóna punda eða hátt í 60 milljarða króna í skaðabætur vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildarinnar á þætti þeirra í falli Kaupþings haustið 2008. Rannsóknin varð að hálfgerðu klúðri í höndum deildarinnar en hún fékk m.a. húsleitarheimild gefna út á hendur þeim bræðrum á forsendum sem síðan stóðust ekki. Í frétt Financial Times um málið segir að ráðning Slaughters and may sýni hversu alvarlega efnahagsbrotadeildin taki málshöfðun bræðranna. Yfirleitt séu lögfræðingar í þjónustu hins opinbera látnir verja svona mál. Hvorugur bræðranna vildi tjá sig um málið við Financial Times né nokkur frá lögfræðistofunni. Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) hefur ráðið hina þekktu lögfræðistofu Slaughters and May sem verjendur sína í skaðabótamálinu sem Tchenguiz bræðurnir hafa höfðað gegn deildinni. Bræðurnir krefjast 300 milljóna punda eða hátt í 60 milljarða króna í skaðabætur vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildarinnar á þætti þeirra í falli Kaupþings haustið 2008. Rannsóknin varð að hálfgerðu klúðri í höndum deildarinnar en hún fékk m.a. húsleitarheimild gefna út á hendur þeim bræðrum á forsendum sem síðan stóðust ekki. Í frétt Financial Times um málið segir að ráðning Slaughters and may sýni hversu alvarlega efnahagsbrotadeildin taki málshöfðun bræðranna. Yfirleitt séu lögfræðingar í þjónustu hins opinbera látnir verja svona mál. Hvorugur bræðranna vildi tjá sig um málið við Financial Times né nokkur frá lögfræðistofunni.
Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent