Bestir í endursölu 8. febrúar 2013 11:15 Íslandsbíllinn Toyota Land Cruiser var með besta endursöluverðið Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent
Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent