Bílaframleiðendur flýja Íran Finnur Thorlacius skrifar 16. janúar 2013 15:08 Maserati vill ekki tengja nafn sitt við Íran Ástæðan er sú að framleiðendur vilja ekki tengja nafn sitt við Íran og kjarnorkutilraunir þeirra. Hver bílaframleiðandinn á fætur öðrum flýr nú Íran og ástæðan sú að þeir vilja ekki tengja nafn sitt við ríki sem ógnar heiminum með kjarnorkutilraunum sínum sem enginn veit í hvaða tilgangi er. Síðustu bílaframleiðendurnir til að draga sölu sín frá Íran eru lúxusbílaframleiðendurnir Lamborghini og Maserati. Áður hafa Daimler-Benz, Toyota, Porsche, Hyundai, Fiat og PSA Peugeot-Citroen dregið sig út úr landinu og selja ekki bíla sína þar. Það þrengir því að bílakostum þeim er íbúar Íran geta valið um og aldrei að vita hvort allir aðrir framleiðendur fygli í kjölfarið. Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Ástæðan er sú að framleiðendur vilja ekki tengja nafn sitt við Íran og kjarnorkutilraunir þeirra. Hver bílaframleiðandinn á fætur öðrum flýr nú Íran og ástæðan sú að þeir vilja ekki tengja nafn sitt við ríki sem ógnar heiminum með kjarnorkutilraunum sínum sem enginn veit í hvaða tilgangi er. Síðustu bílaframleiðendurnir til að draga sölu sín frá Íran eru lúxusbílaframleiðendurnir Lamborghini og Maserati. Áður hafa Daimler-Benz, Toyota, Porsche, Hyundai, Fiat og PSA Peugeot-Citroen dregið sig út úr landinu og selja ekki bíla sína þar. Það þrengir því að bílakostum þeim er íbúar Íran geta valið um og aldrei að vita hvort allir aðrir framleiðendur fygli í kjölfarið.
Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent