Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt 2. október 2012 08:00 Veiðimenn slepptu 85 prósent aflans í Stóru-Laxá í sumar og vonast er eftir góðri hrygningu. Mynd / Björgólfur Hávarðsson Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.gar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði
Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.gar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði